Koknese

Koknese er bær í Lettlandi með um 2818 íbúa (2015)[1]. Bærinn rekur sögu sína til miðalda þegar hann var höfuðstaður lítils furstadæmis sem var byggt lettgöllum og seljum.

  1. http://vietvardi.lgia.gov.lv/vv/to_www_obj.objekts?p_id=1154&p_back=0**

© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search